Kemis heildverslun Kemis heildverslun er fyrirtæki sem byggir á gömlum grunni. Árið 1984 stofnaði Elías Kristjánsson fyrirtækið KEMIS og hóf innflutning og framleiðslu á íblöndunarefnum fyrir byggingariðnað og fóður. Fyrirtækið hefur síðan þá bætt við og sérhæft sig í vörum sem til að mynda varða jarðvinnslutækni, sprengiefni, jarðgangagerð, bortækni, fiskeldi auk þess að útvega viðskiptavinum þær vörur og þjónustu sem þeir óska eftir. Á vormánuðum ársins 2012 skipti fyrirtækið um eigendur og heitir fyrirtækið í dag Kemis heildverslun. Það er yfirlýst markmið fyrirtækisins að veita viðskiptavinum sínum ávallt faglega, skjóta og góða þjónustu auk þess að uppfylla ávallt væntingar viðskiptavina um vörugæði. Til að fullnægja þörfum viðskiptavina okkar starfrækjum við vottað framleiðslustýringarkerfi sem uppfyllir kröfur staðalsins ÍST EN 934-2 Íblöndunarefni í steynsteypu, múr og þunnfljótandi múr. Það felur m.a. í sér skilgreiningu og sannprófun á efniseiginleikum í samræmi við ákvæði þar um og kröfur byggingareglugerðar til steinsteypu. 02. maí 2024 02. maí 2024 http://kemis.is/_rss/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/ Breytistykki <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="BREYTISTYKKI" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3bcf270bb.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum ávallt úrval breytistykkja á lager, getum útvegað önnur fljótt og örugglega.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/breytistykki/ http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/breytistykki/ 05. nóv 2014 Borstangir <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="BORSTANGIR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3bc78bd6d.jpg&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum á lager borstangir M/F T45 bæði 3660mm og 4265mm. Getum útvegað allar aðrar stærðir.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/borstangir/ http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/borstangir/ 05. nóv 2014 Borkrónur <span class="img img_align_left" style="margin-right: 1em; margin-bottom: 1em;"><span class="actual_img"><img alt="BORKR&Oacute;NUR" idx="0" data-prefix="thumb/200/0" src="http://kemis.is/thumb/200/0/images/sent/545a3bc263dda.JPG&cut=0p%3A0p" class=""></span></span><h3>Eigum ávallt til á lager T45 DCR krónur 76mm og 89mm. Útvegum aðrar gerðir efti þörfum.</h3> <h3>Frekari upplýsingar í síma 577-1555</h3> http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/borkronur/ http://kemis.is/vorur_og_thjonusta/borbunadur/bergborun/borkronur/ 05. nóv 2014